Arna Valdís ofurnemandi

Vorum í viðtali hjá kennaranum áðan. Ég á greinilega bara fullkomið skólabarn. Engar kvartanir, ekkert nema gott um hana að segja. Hún er bara mjög dugleg og samviskusöm, hlýðin og gengur vel. Þetta kennaraviðtal var svona eins og þau fyrri, hálfvandræðaleg þar sem það var eiginlega ekkert að ræða nema bara, já hún er rosalega dugleg o.s.frv.

Flott, mál. Ekki kvarta ég yfir því ;)

En tókuð þið eftir þessu... heilar TVÆR bloggfærslur SAMA daginn. Hvað er að gerast??? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hvað er að gerast? Haltu nú áfram á sömu braut, Lilja!

Gaman að heyra hvað Örnu gengur vel, hún er snillingur, eins og ég vissi nú fyrir ;-)

Dísa amma (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband