Þá er maður búinn að láta tékka á öllum tönnum í öllum börnum. Elísa fór til Kjartans í dag og það sem var hennar mesta skelfing var ekki að vera með einhverjar holur, heldur fá svona GULT á tennurnar... úúúú... hræðilegt. En hún slapp ekki og fékk gult á tennurnar og má ekki borða og drekka í tvo tíma á eftir. Já, það er erfitt að vera gelgja. Hún ætlaði ekki að opna munninn þessa tvo tíma, ekki tala og ekki hlæja eða neitt. Það er greinilega mikilvægara að vera gella en að fá flúor á tennurnar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 23.10.2007 | 10:21 (breytt kl. 12:50) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Hollar/léttar uppskriftir.
Fínar uppskriftir fyrir þá sem eru að hugsa um heilsuna.
- World Class uppskriftir Uppskriftir frá World Class
- Heil og sæl uppskriftir Uppskriftir frá Heilsuhúsinu
- Hollar uppskriftir Nokkrar hollar uppskriftir.
- Café Sigrún Hollustuuppskriftir sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur.
- Léttir Réttir Góðar uppskriftir fyrir fólk í átaki sem og aðra ;)
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LOL, já þetta er náttúrulega hræðilegt mál!
Heiða María Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 17:13
Já, ég man nú eftir dætrum mínum á þessum aldri. Það var staðið fyrir framan spegilinn og pirrast yfir hvort einn hárlokkur snéri nú rétt eða hvort ein lítil bóla væri rosalega áberandi hahaha ;-)
Dísa amma (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.